top of page

Virkjanir

Á Íslandi er mikið um virkjanir og er næstum öll orka sem við nýtum náttúruleg. Á Íslandi er jarðvarmi og vatnsafl mikið nýtt en nú er nýlega byrjað að nýta vindorku. Hér eru taldar upp allar virkjanir sem teljast ekki til heimavirkjanna.

 

 

 

 

 

Jarðhitavirkjanir:

Hellisheiðavirkjun

Kröfluvirkjun

Nesjavallavirkjun

Reykjanesvirkjun

Svartsengi

Bjarnarflag

Vatnsaflsvirkjanir:

Andakílsvirkjun

Búðarárvirkjun

Botnsárvirkjun

Árteigsvirkjun

Beinárvirkjun

Blævardalsárvirkjun

Blöndustöðvarvirkjun

Búrfellsvirkjun

Djúpadalsárvirkjun

Fjarðarárvirkjun

Fossa-og Nónhornsvirkjun

Garðsárvirkjun

Glerárvirkjun

Grímsárvirkjun

Gönguskarðsárvirkjun

Gúlsvirkjun

Hrauneyjafossvirkjun

Hvestuvirkjun

Fljótsdalsstöðvarvirkjun

Kárahnjúkavirkjun

Kiðárvirkjun

 

Koltunguvirkjun

Lagarfossvirkjun

Lindavirkjun

Ljósárvirkjun

Laxárvirkjun

Mjólkárvirkjun

Múlavirkjun

Mýrarárvirkjun

Elliðaárvirkjun

Reiðhjallavirkjun

Rjúkandavirkjun

Rollulækjarvirkjun

Sandárvirkjun 5

Selárvirkjun

Sigölduvirkjun

Skeiðsfossvirkjun

Sleitustaðavirkjun

Smyrlabjargaárvirkjun

Steingrímsstöðvarvirkjun

Sultartangavirkjun

Systragilsvirkjun

Tungudalsvirkjun

Tunguárvirkjun

Vatnsfellsvirkjun

Þverárvirkjun

Vindmyllur:

Vindmylla Belgsholti

Hveravallafélagið ehf

Vindmyllur Landsvirkjunar í Búrfelli

Vindmylla Sólheimum

© Hilmir og Karl

bottom of page