top of page

Jarðvarmi

 

Þegar á að nýta jarðvarma er byrjað á því að bora holu í tilraunaskyni til þess að athuga hvort allt sé eins og það þá á að vera. Ef holan hefur nægilegan þrýsting og jarðhita er leyfi fengið. Ef leyfi fæst er byrjað að bora til að nálgast jarðvarmann. Ef nægjanlegur kraftur er á gufunni eftir að búið er að bora er gufan skilin frá heitu vatni og leidd í orkuver þar sem hún snýr túrbínu sem snýr rafal sem myndar rafmagn. Afgangurinn af gufunni er venjulega kæld og send út í andrúmslofti en skiljuvatnið er notað til að hita vatn sem fer í hús eða dælt aftur í jörðina til að halda jöfnum þrýsting.

 

© Hilmir og Karl

bottom of page