top of page

Jarðefnaeldsneyti

Gas, kol og olía (jarðefnaeldsneyti) eru brennd í orkuverum til að hita upp vatn sem breytist yfir í gufu sem snýr túrbínu sem snýr rafal sem býr til rafmagn. Eftir að gufan hefur farið þessa leið breytist hún í vatn og þannig heldur hringrásin áfram.

 

 

 

© Hilmir og Karl

bottom of page