top of page

Sólarorka

Sólargeislar berast með gríðalega mikla orku til jarðar. Þegar sólargeislarnir berast til sólarrafhlöðunnar fer af stað flókið efnafræðilegt ferli þar sem ljósið gefur rafeindunum orku svo þær detta af atómunum og mynda þannig rafstraum.

 

© Hilmir og Karl

bottom of page