top of page

Rammaáætlun
Rammaáætlunin er áætlun sem ákveður hvaða virkjunarkosti á að virkja í framtíðinni. Virkjunarkostir eru síðan flokkaðir í biðflokk, nýtingarflokk og verndunarflokk. Virkjunarkostir fara í gegnum verkefnastjórn, alþingi og ráðherra áður en virkjunarkostirnir eru flokkaðir í ofantalda flokka. Ef ákveðið er að setja virkjunarkostinn í biðflokk er hann geymdur þar til síðar. Ef virkjunarkosturinn fer í nýtingarflokk geta orkufyrirtæki sótt um að nýta þann kost. En ef ákveðið er að setja hann í verndunarflokk er hann sendur í friðlýsingarferli og ákveðið hvort sá kostur sé friðaður.

bottom of page