top of page

Kjarnorka
Kjarnorka er nýtt í kjarnorkuverum til að framleiða rafmagn. Kjarnorkuver framleiða rafmagn með því að nota úran til að kljúfa frumeindir. Við klofning frumeinda myndast varmi sem er nýttur til að sjóða vatn sem snýr túrbínu sem tengist rafal sem framleiðir rafmagn.

bottom of page