top of page

Vindorka
Vindorka myndast þegar vindur blæs á spaða vindmillunnar sem snúast við það. Spaðarnir snúa túrbínunni sem snýr rafal sem býr til rafmagn. Hér á Íslandi hefur Landsvirkjun sett upp tvær vindmillur í tilraunaskyni í Búrfelli. Í Búrfelli er einnig vatnsaflsvirkjun og vinna þær saman þannig þegar lítil þörf er á rafmagni stoppar vatnsaflvirkjunun og fyllir upp lónið á meðan vindrafstöðvarnar framleiða rafmagn í staðinn.

bottom of page